Fara í efni

Boð til Karlskoga í Svíþjóð, vinabæjar Norðurþings.

Málsnúmer 201908051

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 298. fundur - 15.08.2019

Á 288. fundi byggðarráðs Norðurþings (02.05.2019) var tekið fyrir boð á fund vinabæja Karlskoga í Svíþjóð dagana 16. til 18. september 2019

Bókun fundarins: Byggðarráð tilnefnir sveitarstjóra, forseta sveitarstjórnar og Hrund Ásgeirsdóttur sem fulltrúa sveitarfélagsins.
Breytingar verða á því hvaða fulltrúar Norðurþings fara fyrir hönd þess til Karlskoga í tilefni af því að 100 ár eru frá því að sveitarstjórn Karlskoga kom fyrst saman. Sveitarfélagið mun senda 2-3 fulltrúa úr sveitarstjórn.