Fara í efni

Óska eftir leyfi til að setja upp upplýsingaskilti þar sem Gamla Búðin stóð á Raufarhöfn

Málsnúmer 201909033

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 43. fundur - 11.09.2019

Helgi Ólafsson Óskar eftir leyfi til að setja upp skilti þar sem áður stóð Gamla Búðin á Raufarhöfn. Á skiltinu komi fram helstu upplýsingar um húsið og íbúa þess. Ennfremur er þess óskað að sveitarfélagið aðstoði við uppsetningu skiltisins.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leyti uppsetningu skiltisins og aðkomu Þjónuststöð á Raufarhöfn(og þátttöku sveitarfélagsins).