Fara í efni

Kvartanir vegna "Sneiðingsins" milli Héðinsbrautar og Höfðavegar.

Málsnúmer 201909058

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 49. fundur - 05.11.2019

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur kvörtun vegna ástands göngustígs milli Héðinsbrautar og Höfðavegar.
Steinar eru lausir á gönguleiðinni og geta valdið hættu á að börn/fólk hrasi og slasi sig. Mikil umferð gangandi fólks er um "Sneiðinginn" bæði af Höfðaveginum og Brekkunum. Fólk hefur verið að setja steina uppá körin sem eru líka hlaðin og þeim hefur ekki verið viðhaldið
Skipulags- og framkvæmdaráð þakkar erindið og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að kanna aðstæður og sjá til þess að öryggi á gangstígnum sé tryggt.