Fara í efni

Sumarfrístund 2019 - starfsskýrsla

Málsnúmer 201909138

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 44. fundur - 07.10.2019

Til kynningar er starfsskýrsla sumarfrístundar á Húsavík 2019. Einnig eru til kynningar viðhorfskönnun sem send var á alla foreldra/forráðamenn varðandi sumarfrístund.
Lögð var fram starfskýrsla sumarfrístundar á Húsavík fyrir sumarið 2019. Ráðið þakkar fyrir starfskýrsluna. Viðhorfskönnun, sem send var til foreldra/forráðamanna, var einnig kynnt. Niðurstaða könnunar sýnir mikla ánægju með sumarfrístund. Ráðið leggur til að slíkar kannanir verði framkvæmdar oftar yfir starfstímann.