Fara í efni

Grunnskóli Raufarhafnar - Samstarf við Öxarfjarðarskóla

Málsnúmer 201910016

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 44. fundur - 07.10.2019

Lögð er fram til kynningar greinargerð skólastjóra Grunnskóla Raufarhafnar um samstarf skólans við Öxarfjarðarskóla. Samstarf á milli grunnskóla var tekið fyrir á fundi ráðsins 19. nóvember 2018 undir málinu "Erindi frá foreldrum grunnskólabarna á Raufarhöfn um samstarf grunnskóla".
Greinargerð lögð fram til kynningar. Ráðið þakkar skólastjóra Grunnskóla Raufarhafnar fyrir kynninguna.