Fara í efni

Marínó Pétur Eggertsson óskar eftir byggingarleyfi fyrir geymslu við Bakkagötu 4 á Kópaskeri

Málsnúmer 201912067

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 53. fundur - 17.12.2019

Óskað er eftir byggingarleyfi fyrir 28,8 m² geymslu við Bakkagötu 4 á Kópaskeri. Til vara er sótt um stöðuleyfi fyrir viðkomandi mannvirki. Fyrir liggur teikning af húsinu sem unnin er af Marínó Eggertssyni.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir stöðuleyfi til eins árs í senn fyrir aðstöðunni, enda liggi fyrir samþykki annarra lóðarhafa og að útlit verði í samræmi við byggingarlýsingu sem kemur fram í umsókn.