Fara í efni

Almennt um sorpmál 2020

Málsnúmer 202001018

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 55. fundur - 14.01.2020

Almenn yfirferð yfir stöðu sorpmála, meðal annars yfirferð um stöðu þýðinga á upplýsingabæklingum fyrir Kelduhverfi, Öxarfjörð, Kópasker, Melrakkasléttu og Raufarhöfn
Umhverfisstjóri kynnti framgang mála varðandi sorphirðu á umræddu svæði og hvernig bæta megi upplýsingaflæði. Bæklingar eru í þýðingu og verða fljótlega tiltækir.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 59. fundur - 25.02.2020

Fyrir fundi liggur kynning á þróun úrgangsmála í Norðurþingi.
Farið verður yfir aðferðir og árangur í flokkun og hvað má gera til að bæta þann árangur sem þegar hefur náðst.
Einnig verður farið yfir rekstur málaflokksing og þróun síðan 2007 til 2019.
Skipulags- og framkvæmdaráð þakkar umhverfisstjóra fyrir kynninguna.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 114. fundur - 30.11.2021

Fyrir fundi liggur ársskýrsla Íslenska Gámafélagsins 2020 um sorphirðu í Norðurþingi.
Lagt fram til kynningar