Fara í efni

Launastefna og jafnlaunastefna Norðurþings

Málsnúmer 202001077

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 313. fundur - 16.01.2020

Fyrir byggðarráði liggur að samþykkja launastefnu og jafnlaunastefnu sveitarfélagsins og vísa til umræðu og samþykktar í sveitarstjórn.
Byggðarráð vísar launastefnu og jafnlaunastefnu til afgreiðslu í sveitarstjórn Norðurþings.

Sveitarstjórn Norðurþings - 98. fundur - 21.01.2020

Á 313 fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað;

Byggðarráð vísar launastefnu og jafnlaunastefnu til afgreiðslu í sveitarstjórn Norðurþings.
Til máls tók Helena.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða launastefnu Norðurþings.

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða jafnlaunastefnu Norðurþings.