Fara í efni

Ósk um leyfi til endurbyggingar veiðihúss við Deildarárbakka

Málsnúmer 202001120

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 56. fundur - 28.01.2020

Óskað er eftir leyfi til að endurbyggja á sama formi veiðihús við Deildarárbakka. Um er að ræða timburhús á einni hæð, flatarmál 65,5 m². Fyrir liggja teikningar. Hönnuður er Magnús H. Ólafsson arkitekt.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir erindið og heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn þar að lútandi hafa borist.