Fara í efni

Byggðaáætlun - Náttúruvernd og efling byggða

Málsnúmer 202001130

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 314. fundur - 30.01.2020

Fyrir byggðarráði liggur erindi frá SSNE vegna byggðaáætlunar-náttúruvernd og efling byggða. SSNE óskar eftir hugmyndum að mögulegum verkefnum sem falla undir þann lið byggðaáætlunarinnar.
Byggðarráð vísar erindinu til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 57. fundur - 04.02.2020

Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur erindi frá SSNE vegna byggðaáætlunar-náttúruvernd og efling byggða. SSNE óskar eftir hugmyndum að mögulegum verkefnum sem falla undir þann lið byggðaáætlunarinnar.
Skipulags- og framkvæmdaráð hvetur hverfisráð Norðurþings til að skoða verkefnið með þeirra svæði að leiðarljósi. Skilafrestur á hugmyndum er til 24. febrúar n.k.