Fara í efni

Heimildarmyndin In touch í Norðurþingi

Málsnúmer 202002066

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 56. fundur - 24.02.2020

Fjölmenningarfulltrúi Norðurþings stefnir á að sýna íslensku/pólsku heimildarmyndina In Touch í Norðurþingi í vor. Kvikmyndasýningin er hluti af fjölmenningarviðburðum í samfélaginu.
Fjölmenningarfulltrúi kynnti sýningu á myndinni In Touch sem verður sýnd á Húsavík, Raufarhöfn og Kópaskeri í vor.

Ráðið hvetur íbúa til þess að sjá þessa áhugaverðu íslensku/pólsku heimildarmynd.