Fara í efni

Umsókn í lista- og menningarsjóð 2020 - Tónleikar Tónasmiðjunnar

Málsnúmer 202003018

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 58. fundur - 09.03.2020

Tónasmiðjan sækir um 60.000 kr. styrk úr lista- og menningarsjóði Norðurþings til að halda tónleikanasýninguna ,,HETJUR" rokkum fyrir Umhyggju félags langveikra barna þann 24. maí n.k.
Fjölskylduráð samþykkir að styrkja Tónasmiðjuna um upphæð 50.000 kr. úr Lista- og menningarsjóði Norðurþings vegna tónleikasýningarinnar HETJUR.

Berglind Hauksdóttir sat hjá við afgreiðslu málsins.