Fara í efni

Þröstur Sigurðsson fyrir hönd lóðarhafa, óskar eftir breytingu byggingarleyfis á lóðinni að Laugarbrekku 23.

Málsnúmer 202004018

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 63. fundur - 07.04.2020

Óskað er eftir samþykki fyrir breyttum teikningum að húsi að Laugarbrekku 23. Nú er gert ráð fyrir að húsið verði tveggja íbúða, ein á hvorri hæð. Ennfremur er gert ráð fyrir bílskúr á efri hæð við austurjaðar lóðar. Teikningar eru unnar af Þresti Sigurðssyni hjá Opus. Fyrir liggur undirritað samþykki nágranna vegna þeirra frávika frá gildandi deiliskipulagi sem erindið innifelur.
Skipulags- og framkvæmdaráð fellst á fyrirhugaða byggingu og heimilar skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi þegar honum hafa borist fullnægjandi gögn þar að lútandi.