Fara í efni

Framlenging á samningi við Húsavíkurstofu

Málsnúmer 202004070

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 325. fundur - 30.04.2020

Á 323. fundi byggðarráðs var samþykkt tillaga aðgerðahóps Norðurþings vegna COVID-19 um að samningur við Húsavíkurstofu verði framlengdur um eitt ár. Fyrir byggðarráði liggja nú drög að samkomulagi um framlengingu.
Byggðarráð samþykkir framlögð drög að samkomulagi um framlengingu á samningi við Húsavíkurstofu og felur sveitarstjóra að undirrita þau og vísar til staðfestingar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórn Norðurþings - 103. fundur - 19.05.2020

Á 323. fundi byggðarráðs var samþykkt tillaga aðgerðahóps Norðurþings vegna COVID-19 um að samningur við Húsavíkurstofu verði framlengdur um eitt ár. Á 325. fundi byggðarráðs var samkomulag um framlenginuna samþykkt vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn staðfestir samninginn samhljóða.