Fara í efni

Samningur um gerð ársreikninga Norðurþings og tengda vinnu 2020-2022

Málsnúmer 202006107

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 332. fundur - 02.07.2020

Fyrir byggðarráði liggja drög að samningi við endurskoðunarfyrirtækið Deloitte um vinnu við gerð ársreikninga Norðurþings fyrir árin 2020-2022.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 209. fundur - 09.07.2020

Fyrir stjórn OH liggur samningur milli Orkuveitu Húsavíkur ohf annarsvegar og Deloitte ehf hinsvegar um gerð ársreikninga OH og vinnu þeim tengdum fyrir árin 2020-2022.
Stjórn OH samþykkir að undirritaður verði samningur við Deloitte ehf um gerð ársreikninga Orkuveitu Húsavíkur ohf 2020-2022.