Fara í efni

Greiðslusamkomulag - hliðrun á greiðslum

Málsnúmer 202007007

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 73. fundur - 14.07.2020

Eyrarhóll ehf óskar eftir greiðslufresti á greiðslum fyrir júlí og ágúst til 25. september 2020, sem eru til greiðslu samkvæmt fyrirliggjandi greiðslusamkomulagi á milli fyrirtækisins og Hafnasjóðs.
Skipulags- og framkvæmdaráð hafnar því að skuldir sem til urðu fyrir 1. mars 2020 verði hliðrað.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 89. fundur - 09.02.2021

Eyrarhóll ehf. óskar eftir frestun á greiðslum samkvæmt núgildandi greiðslusamkomulagi. Fyrir ráðinu liggur tillaga að breyttu samkomulagi samkvæmt óskum hlutaðeigandi aðila.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi drög í samræmi við bókun ráðsins á 83. fundi.