Fara í efni

Gallup þjónustukönnun sveitarfélaga 2020

Málsnúmer 202009126

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 340. fundur - 01.10.2020

Borist hefur tilboð frá Gallup um þátttöku í árlegri þjónustukönnun sveitarfélaga sem fer fram á næstu dögum.
Byggðarráð samþykkir tilboð um þátttöku í þjónustukönnun Gallup, bæði grunnpakka og þeim aukaspurningum sem boðið er uppá.

Byggðarráð Norðurþings - 349. fundur - 07.01.2021

Fyrir byggðarráði liggur til kynningar niðurstaða úr þjónustukönnun Gallup fyrir árið 2020.
Byggðarráð vísar niðurstöðum könnunarinnar til sveitarstjórnar og til birtingar á vef sveitarfélagsins.

Sveitarstjórn Norðurþings - 109. fundur - 19.01.2021

Á 349. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað;

Byggðarráð vísar niðurstöðum könnunarinnar til sveitarstjórnar og til birtingar á vef sveitarfélagsins.
Til máls tóku: Kristján og Hjálmar.

Lagt fram til kynningar. Niðurstöður könnunarinnar eru birtar á vef sveitarfélagsins.