Fara í efni

Gjaldskrá vegna landleigu í Norðurþingi 2021

Málsnúmer 202010010

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 79. fundur - 06.10.2020

Vegna gjaldtöku í tengslum við landleigu í Norðurþingi fyrir árið 2021, er vísað í minnisblað fjármálastjóra Norðurþings frá árinu 2019. Óskað er afstöðu fulltrúa skipulags- og framkvæmdaráðs til málsins.

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til eftirfarandi gjaldskrá:
Gjald í landleigu 6.500 kr. per hektara á ári.
Gjaldinu er ætlað að standa undir þeim kostnaði sem sveitarfélagið ber vegna umsýslu og utanumhalds vegna þessa.

Ráðið vísar niðurstöðunni til sveitarstjórnar til samþykktar.

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Til kynningar er gjaldskrá vegna landleigu í Norðurþingi fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.