Fara í efni

Tónlistarskóli Húsavíkur - Gjaldskrá 2021

Málsnúmer 202010100

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 76. fundur - 26.10.2020

Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur fyrir árið 2021.
Fjölskylduráð samþykkir gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn og kynningar í byggðarráði.

Um er að ræða 3% hækkun á grunnámi. Skólaveturinn 2021-2022 munu tveir nýjir gjaldliðir verða teknir upp - MIÐNÁM OG FRAMHALDSNÁM og mun gjaldskráin hvað þá varðar taka gildi haust 2021.

Gjaldskrá verður birt á vef Norðurþings.

Hrund Ásgeirsdóttir vék af fundi undir þessum liði.

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Til kynningar er gjaldskrá Tónlistarskóla Húsavíkur fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.