Fara í efni

Skólamötuneyti Húsavíkur - Gjaldskrá 2021

Málsnúmer 202010108

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 76. fundur - 26.10.2020

Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá skólamötuneyta fyrir árið 2021.
Fjölskylduráð samþykkir að gjaldskrá Skólamötuneytis Norðurþings 2021 verði óbreytt frá fyrra ári og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn og kynningar í byggðarráði.

Gjaldskrá Skólamötuneyti Norðurþings 2021:
499 kr. dagurinn fyrir nemendur Borgarhólsskóla.
Mánaðargjald fyrir fullt fæði á Grænuvöllum er 10.756 eða 512 kr. dagurinn miðað við 21 virkan dag í mánuði.

Grunnskóli Raufarhafnar: 450 kr. dagurinn

Öxarfjarðarskóli: Nemendur grunnskóla - 636 kr.
Nemendur leikskóla - 498 kr. dagurinn.

Hrund Ásgeirsdóttir vék af fundi undir þessum liði.

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Til kynningar er gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.