Fara í efni

Gjaldskrá ferðaþjónustu Norðurþings 2021

Málsnúmer 202010157

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 76. fundur - 26.10.2020

Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá 2021 vegna ferðaþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks
Fjölskylduráð samþykkir gjaldskrá ferðaþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks 2021 og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn og kynningar í byggðarráði.

Ferðaþjónusta aldraðra:
Gjaldtaka fyrir hverja ferð er 500 kr.
Fari ferðafjöldi yfir 16 ferðir á mánuði greiðast 1000 kr. fyrir hverja ferð.


Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Til kynningar er gjaldskrá ferðaþjónustu félagsþjónustu Norðurþings fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.