Fara í efni

Gjaldskrá Frístund barna og ungmenna 10 - 18 ára

Málsnúmer 202010159

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 76. fundur - 26.10.2020

Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá 2021 vegna Frístundar barna og ungmenna 10-18 ára.
Fjölskylduráð samþykkir gjaldskrá Frístund barna og ungmenna 10-18 ára (Miðjan - Orkan) og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn og kynningar í byggðarráði.

Fullt pláss: 22.487 kr.
Hálft pláss (*allt að 3 dagar í viku ): 12.927 kr.
Einstæðir ? fullt pláss: 17.549 kr.
Einstæðir ? Hálft pláss (*allt að 3 dagar í viku ): 10.088 kr.

Systkina afsláttur:
50% fyrir annað barn
100% fyrir þriðja barn
Innifalið í mánaðargjaldi er matarkostnaður

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Til kynningar er gjaldskrá fyrir Frístund barna og ungmenna 10-18 ára fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.