Gjaldskrá Miðjan - Hæfing 2021
Málsnúmer 202010160
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 76. fundur - 26.10.2020
Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá 2021 fyrir Miðjuna-Hæfing og dagþjónustu fyrir 18 ára og eldri.
Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020
Til kynningar er gjaldskrá fyrir Miðjuna - Hæfingu fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.
Heill dagur með hádegismat: 1.270 kr.
Hálfur dagur án hádegismat: 535 kr.