Gjaldskrá Skammtímadvöl 2021
Málsnúmer 202010162
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 76. fundur - 26.10.2020
Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá 2021 fyrir Skammtímadvöl.
Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020
Til kynningar er gjaldskrá fyrir Skammtímadvöl fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.
Skammtímadvöl fyrir börn upp að 16 ára aldri er þeim að kostnaðarlausu. Notendur standa straum af kostnaði vegna frístunda og ferða á meðan skammtímadvöl stendur.
Í Sólbrekku er skammtímadvöl 16. ára og eldri.
Notendur eldri 18. ára og eldri greiða fyrir fæði á meðan á dvöl stendur. Greitt er 750 krónur pr. sólarhring.
Í Sólbrekku neðri hæð er heimavistarúrræði fyrir fötluð ungmenni úr örðum sveitarfélögum sem stunda nám á starfsbraut:
Leigan miðast við kr. 1.067 kr á fermeter 17.763 krónur fyrir hlut leigjanda í sameign.
Einstaklingur greiðir matarkostnað 1.750 kr. pr. dag.
Þegar einstaklingur er orðin 18 ára getur viðkomandi óskað eftir búsetu í Sólbrekku á meðan beðið er eftir öðru búsetuúrræði:
Leigan miðast við kr. 1.067 kr á fermeter 17.763 krónur fyrir hlut leigjanda í sameign.
Einstaklingur greiðir matarkostnað 1.750 kr. pr. dag.