Fara í efni

Yfirlýsing, krafa og tillögur frá Baráttuhópi smærri fyrirtækja, einyrkja og sjálfstætt starfandi aðila í ferðaþjónustu.

Málsnúmer 202010210

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020

Borist hefur yfirlýsing fá Jónu Fanneyju Svavarsdóttur fyrir hönd smærri fyrirtækja, einyrkja og sjálfstætt starfandi aðila í ferðaþjónustu þar sem listaðar eru 17. kröfur og tillögur varðandi aðgerðir stjórnvalda til að mæta tekjufalli þessara aðila.
Yfirlýsingunni fylgja undirskriftir 211 aðila í rekstri smærri fyrirtækja og einyrkja.
Lagt fram til kynningar.