Fara í efni

Skipulagsstofnun óskar umsagnar um tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Málsnúmer 202011053

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 83. fundur - 17.11.2020

Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn um tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismati í samræmi við lög nr. 123/2010 og 105/2006 og reglugerð nr. 1001/2011.Í tillögunni er sett fram stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála og tekur hún eftir atvikum til allra viðfangsefna gildandi landsskipulagsstefnu. Auk þess felur tillagan í sér breytingar á gildandi landsskipulagsstefnuvarðandi skipulag haf- og strandsvæða m.t.t. laga nr. 88/2018 um skipulag haf- og strandsvæða. Boðað er til kynningarfundar um tillöguna þann 19. nóvember n.k. Frestur til að skila athugasemdum er til og með 8. janúar 2021.
Lagt fram til kynningar.