Fara í efni

Samantekt gagna um stöðu fráveitumála árið 2018

Málsnúmer 202012087

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 214. fundur - 16.12.2020

Til kynningar fyrir stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Fyrir liggja drög að skýrslu Umhverfisstofnunar í tengslum við stöðu fráveitumála á Íslandi fyrir árið 2018. Tekið hefur verið tillit til athugasemda sem gerðar voru af hálfu OH og sneru að losun í fráveitukerfi innan þéttbýlis Húsavíkur og fjölda persónueininga í tengslum við þá losun. Niðurstaðan er því til samræmis við það sem kom fram í skýrslu UST frá árinu 2014.
Lagt fram til kynningar.