Fara í efni

Gjaldskrá sumarfrístundar 2021

Málsnúmer 202101034

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 81. fundur - 11.01.2021

Fyrir fjölskylduráði liggja drög að gjaldskrá Sumarfrístundar 2021.
Sumarfrístund verður með svipuðu sniði og sumarið 2020 og verður auglýst nánar síðar.
Fjölskylduráð samþykkir eftirfarandi gjaldskrá sumarfrístundar 2021 og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn Norðurþings.

Stök vika = 7.200
Allt sumarið = 10.000 króna afsláttur af heildarverði ef allar vikur eru bókaðar.
Ef frídagur er í viku lækkar gjald viku hlutfallslega (t.d. 17.júní og frídag verslunarmanna).

Önnur afsláttarkjör:
-Systkinaafsláttur er 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þriðja barn.
-25% afsláttur fyrir einstæða foreldra - þeir sem ætla að nýta sér þennan afslátt verða fyrst að hafa samband við forstöðumann frístundar
-Frístundastyrk er hægt að nýta í sumarfrístund.

Gjaldskrá frístundar fyrir hádegi:
Greitt er fyrir hverja viku 3.500 kr.
Ekki er boðið upp á afslátt með þessu úrræði.
Frístundastyrk er ekki hægt að nýta í frístund fyrir hádegi

Sveitarstjórn Norðurþings - 109. fundur - 19.01.2021

Á 81. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað;

Fjölskylduráð samþykkir eftirfarandi gjaldskrá sumarfrístundar 2021 og vísar henni til staðfestingar í sveitarstjórn Norðurþings.

Stök vika = 7.200
Allt sumarið = 10.000 króna afsláttur af heildarverði ef allar vikur eru bókaðar.
Ef frídagur er í viku lækkar gjald viku hlutfallslega (t.d. 17.júní og frídag verslunarmanna).

Önnur afsláttarkjör:
-Systkinaafsláttur er 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þriðja barn.
-25% afsláttur fyrir einstæða foreldra - þeir sem ætla að nýta sér þennan afslátt verða fyrst að hafa samband við forstöðumann frístundar
-Frístundastyrk er hægt að nýta í sumarfrístund.

Gjaldskrá frístundar fyrir hádegi:
Greitt er fyrir hverja viku 3.500 kr.
Ekki er boðið upp á afslátt með þessu úrræði.
Frístundastyrk er ekki hægt að nýta í frístund fyrir hádegi

Gjaldskrá sumarfrístundar 2021 er samþykkt samhljóða.