Fara í efni

Stjórnarráðið: Til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2021

Málsnúmer 202102138

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 354. fundur - 25.02.2021

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög(kosningaaldur), 188. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 15. mars nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 355. fundur - 04.03.2021

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur),272. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. mars nk.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 357. fundur - 25.03.2021

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (fjölgun jöfnunarsæta), 496. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 6. apríl nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0827.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. maí nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1137.html
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 363. fundur - 27.05.2021

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 640. mál
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 26. maí nk.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1100.html
Lagt fram til kynningar.