Fara í efni

Fundargerðir stjórnar DA 2021

Málsnúmer 202102144

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 354. fundur - 25.02.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra frá 26. janúar sl.
Byggðarráð bendir á að fundargerðir stjórnar Dvalarheimilisins hafa ekki birst á vef heimilisins frá árinu 2019.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 359. fundur - 15.04.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra á Húsavík frá 23. febrúar sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 360. fundur - 29.04.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar Dvalarheimilis aldraðra frá 13. apríl sl.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 365. fundur - 24.06.2021

Fyrir byggðarráði liggur fundargerð stjórnar DA frá aðalfundi 2021, stjórnarfundi 22. júní sl. og 1. júní sl.
Lagt fram til kynningar.