Fara í efni

Tilboð í viðhald og eftirlit með girðingum

Málsnúmer 202104031

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 94. fundur - 13.04.2021

Saltvík ehf. gerir hér með tilboð í viðhald og eftirlit með bæjargirðingu sunnan Húsavíkur. Um er að ræða girðingu frá Laxamýrarleiti að vegi við Höskuldsvatn sem er um 50% af heildarlengd bæjargirðingar frá mörkum Saltvíkurlands í suðri og Bakkalands í norðri.
Skipulags- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að fara í viðræður þar sem verkefnið er hluti af viðhaldi girðinga.