Fara í efni

Aðalfundur OH 2021-Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar/taps á reikningsárinu

Málsnúmer 202104048

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 219. fundur - 21.04.2021

Tillaga borin upp til samþykktar um hvernig hagnaði/tapi félagsins á reikningsárinu skuli ráðstafað.
Fyrir liggur tillaga frá eiganda félagsins um að hagnaður af rekstri Orkuveitu Húsavíkur ohf. verði greiddur út sem arður og að arðgreiðsla nemi kr. 60.000.000
Tillagan var samþykkt.

Þann 11. nóvember 2020 tók stjórn Orkuveitu Húsavíkur ohf. afstöðu til mögulegara arðgreiðsla til eiganda og taldi unnt að greiða allt að 60.000.000 kr arð. Ákveðið var á fundi sveitarstjórnar þann 1. desember 2020 að á næstu árum muni OH ohf. greiða eiganda sínum arð af hagnaði. Arður er greiddur af uppsöfnuðum hagnaði fyrri ára af rekstri hitaveitu OH ohf.