Fara í efni

Bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða að ferðamannastöðum

Málsnúmer 202104122

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 95. fundur - 27.04.2021

Fyrir ráðinu liggja eftirfarandi upplýsingar til kynningar.
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur til athugunar aukafjárveitingar til fuglaskoðunarskýlanna á árinu 2021 vegna aðgengismála. Fuglaskoðunarskýlin í Norðurþingi koma til greina sem styrkhæft verkefni í samvinnu Fuglastíg á Norðausturlandi.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir mótframlag í formi vinnuframlags sem er tæpar fjórar milljónir, í samræmi við kostnaðaráætlun frá Fuglastíg.