Fara í efni

Listamaður Norðurþings 2021

Málsnúmer 202104138

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 90. fundur - 03.05.2021

Fjölmenningarfulltrúi óskar eftir umræðum um listamann Norðurþings 2021.
Fjölmenningarfulltrúi kynnti þær fjórar tilnefningar/umsóknir sem borist hafa um Listamann Norðurþings.
Ráðið mun velja Listamann Norðurþings síðar í maí.

Fjölskylduráð - 91. fundur - 10.05.2021

Fjölskylduráð velur listamann Norðurþings 2021 úr þeim umsóknum/tilnefningum sem bárust í ár. Listamaður Norðurþings 2021 verður tilkynntur síðar við hátíðlega athöfn.
Fjölskylduráð tók umræðu um listamann Norðurþings.
Ráðið var einhuga um valið. Listamaður Norðurþings 2021 verður kynntur við hátíðalega athöfn 17. júní. Bókun ráðsins er færð í trúnaðarmálabók.

Aldey Unnar Traustadóttir vék af fundi.