Fara í efni

Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni

Málsnúmer 202106065

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 365. fundur - 24.06.2021

Borist hefur bréf frá forsætisráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem sveitarfélög og stofnanir þeirra eru hvött til að taka höndum saman með ábyrgðaraðilum og stýrihópi forsætisráðuneytisins og koma áætlun um um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðilegu og kynbundnu ofbeldi til framkvæmdar.
Byggðarráð vísar málinu til umræðu í fjölskylduráði.

Lagt fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 95. fundur - 28.06.2021

Borist hefur bréf frá forsætisráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem sveitarfélög og stofnanir þeirra eru hvött til að taka höndum saman með ábyrgðaraðilum og stýrihópi forsætisráðuneytisins og koma áætlun um um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðilegu og kynbundnu ofbeldi til framkvæmdar.

Á 365. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað um málið;
Byggðarráð vísar málinu til umræðu í fjölskylduráði.
Lagt fram til kynningar.