Fara í efni

Íþróttafélagið Þingeyingur - kynning á félaginu og ósk um samstarfssamning

Málsnúmer 202109013

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 97. fundur - 06.09.2021

Formaður íþróttafélagsins Þingeyingur mætti á fund Fjölskylduráðs í gegnum fjarfundarbúnað og kynnti starfsemi félagsins. Einnig óskar félagið eftir samstarfs- og styrktarsamning við félagið.
Fjölskylduráð fékk kynningu í gegnum Teams á starfssemi félagsins. Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að eiga samtal við forsvarsfólk félagsins um samstarfs- og styrktarsamning.