Fara í efni

Hverfisráð Öxarfjarðar 2021 - 2023

Málsnúmer 202111166

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 384. fundur - 13.01.2022

Hverfisráð Öxarfjarðar fundaði þann 8. desember sl. Fundargerð fundarins er lögð fram til kynningar í byggðarráði.
Charlotta Englund sat fundinn undir þessum lið.

Byggðarráð vísar máli nr. 4 og 8 til fjölskylduráðs.

Byggðarráð vísar máli nr. 4 einnig til skipulags og framkvæmdaráðs.

Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.

Fjölskylduráð - 109. fundur - 24.01.2022

Byggðarráð vísar máli nr. 4 og 8 til fjölskylduráðs.
Lagt fram til kynningar.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 117. fundur - 01.02.2022

Byggðarráð vísar máli nr. 4 einnig til skipulags og framkvæmdaráðs.
Lagt fram til kynningar

Byggðarráð Norðurþings - 446. fundur - 02.11.2023

Fyrir byggðarráði liggja fundargerðir frá hverfisráði Öxarfjarðar frá 25. apríl, 9. ágúst, 27. september og 12. október.
Byggðarráð vísar máli nr. 1 og 3 frá fundi Hverfisráðs þann 27. sept sl. til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Önnur mál voru lögð fram til kynningar og íbúafundur hefur nú þegar verið haldinn.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 173. fundur - 07.11.2023

Á 446. fundi byggðarráðs 2. nóvember 2023, var eftirfarandi bókað: Byggðarráð vísar máli nr. 1 og 3 frá fundi Hverfisráðs þann 27. sept sl. til umfjöllunar í skipulags- og framkvæmdaráði.
Athugasemdir hverfisráðs um skipulags- og matslýsingu endurskoðunar aðalskipulags verða teknar til athugunar við vinnslu skipulagstillögu sbr. fundarlið 2 hér að ofan.

Hvað varðar veginn um Röndina vísar ráðið í bókun á fundi þess þann 23. október sl. liður 2, málsnr. 202106077.