Fara í efni

Áform um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011

Málsnúmer 202201017

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 383. fundur - 06.01.2022

Borist hefur erindi frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar vegna áforma um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum. Umsagnarfrestur vegna málsins er til 14. janúar 2022.


Byggðarráð fjallar nánar um málið á næsta fundi sínum.

Byggðarráð Norðurþings - 384. fundur - 13.01.2022

Borist hefur erindi frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar vegna áforma um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum. Umsagnarfrestur vegna málsins er til 14. janúar 2022.
Lagt fram til kynningar.