Fara í efni

Þjónusta við eldri borgara

Málsnúmer 202201025

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 108. fundur - 10.01.2022

Til umræðu er að veita eldri borgurum á Húsavík niðurfellingu á aðgangseyri í sund.
Fjölskylduráð telur ekki þörf á að veita eldri borgurum frekari afslátt í sund. Ný gjaldskrá tók gildi 1. janúar 2022. Fullorðnir borga 990 krónur fyrir skiptið en eldri borgarar borga 410 krónur. Ef keypt er 10 skipta kort kostar það 5.400 krónur en 2.255 krónur fyrir eldri borgara. Árgjald er 35.875 krónur fyrir fullorðna en 16.950 krónur fyrir eldri borgara. Nánari upplýsingar má nálgast hér https://www.nordurthing.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/gjaldskra