Fara í efni

Allsherjar- og menntamálanefnd, til umsagnar stefnur, lög og frumvörp 2022

Málsnúmer 202203064

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 391. fundur - 17.03.2022

Til umsagnar í byggðarráði.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál.

Sama nefnd óskar einnig eftir umsögn um frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.), 16. mál.
Lagt fram til kynningar.

Byggðarráð Norðurþings - 397. fundur - 25.05.2022

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis; Til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga (alþjóðleg vernd), 595. mál.
Lagt fram til kynningar.