Fara í efni

Ársreikningur Orkuveitu Húsavíkur fyrir árið 2021

Málsnúmer 202203083

Vakta málsnúmer

Orkuveita Húsavíkur ohf - 229. fundur - 21.03.2022

Drög að ársreikningi Orkuveitu Húsavíkur ohf. vegna rekstrarársins 2021, lögð fram til kynningar.
Níels Guðmundsson endurskoðandi frá Enor ehf. ásamt Ragnari Jóhanni Jónssyni endurskoðanda frá Deloitte ehf. kynntu drög af ársreikningi fyrir stjórn.

Unnið er að endanlegri skýrslu stjórnar sem mun fylgja ársreikningi.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 230. fundur - 20.04.2022

Fyrir stjórn liggur yfirferð og undirritun ársreiknings Orkuveitu Húsavíkur ohf. fyrir rekstrarárið 2021.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir fyrirliggjandi ársreikning fyrir árið 2021.Vísar honum til aðalfundar félagsins sem haldinn verður 22. apríl 2022 klukkan 15:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, samkvæmt auglýsingu þar um.