Fara í efni

Brottfall úr framhaldsskólum

Málsnúmer 202205055

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 396. fundur - 12.05.2022

Fyrir byggðarráði er lagt fram til kynningar bréf frá Velferðarvaktinni.

Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 27. apríl 2022 var
lagt fram meðfylgjandi bréf Velferðarvaktarinnar, dags. 7. apríl 2022, þar sem
fram kemur að Velferðarvaktin hafi fjallað um rannsóknarskýrsluna
Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum
og tekið undir tillögur sem fram koma í skýrslunni.
Lagt fram til kynningar og vísað til kynningar í fjölskylduráði.

Fjölskylduráð - 119. fundur - 07.06.2022

Til kynningar.
Lagt fram til kynningar.