Fara í efni

Ósk um samþykki fyrir afmörkun lóðar Braggans Yst

Málsnúmer 202206028

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 127. fundur - 14.06.2022

Ingunn St Svavarsdóttir og Sigurður Halldórsson óska eftir samþykki Norðurþings fyrir afmörkun lóðar Braggans Yst (L177956) skv. meðfylgjandi hnitsettri lóðarteikningu.
Skipulags- og framkvæmdaráð telur sig ekki í stöðu til að samþykkja afmörkun landsins fyrr en fyrir liggur samþykki aðliggjandi landeigenda fyrir afmörkuninni.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 129. fundur - 05.07.2022

Óskað er eftir samþykki fyrir afmörkun lóðar umhverfis Braggann Yst í Núpasveit. Fyrir liggja undirskriftir annara landeigenda á svæðinu sem samþykkir eru afmörkuninni.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að afmörkun lóðarinnar verði samþykkt.
Fylgiskjöl:

Byggðarráð Norðurþings - 401. fundur - 07.07.2022

Á fundi skipulags- og framkvæmdaráðs 5. júlí 2022, var eftirfarandi bókað: Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð að afmörkun lóðarinnar verði samþykkt.
Byggðarráð samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.
Fylgiskjöl: