Fara í efni

Ósk um stofnun lóðar úr landi Snartarstaða

Málsnúmer 202206049

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 128. fundur - 21.06.2022

Ríkiseignir óska eftir samþykki fyrir stofnun lóðar umhverfis tiltekin hús á Snartarstöðum. Meðfylgjandi umsókn er hnitsett lóðarmynd af 5.942 m² lóð.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.

Byggðarráð Norðurþings - 400. fundur - 30.06.2022

Fyrir byggðarráði liggur bókun 128. fundar skipulags- og framkvæmdaráðs frá 21. júní 2022.

Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við byggðaráð, í sumarleyfisumboði sveitarstjórnar, að stofnun lóðarinnar verði samþykkt.
Byggðarráð samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.