Fara í efni

Starfsemi Skólaþjónustu Norðurþings

Málsnúmer 202206061

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 120. fundur - 20.06.2022

Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar starfsemi Skólaþjónustu Norðurþings.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir sálfræðingur hjá Skólaþjónustunni sat fundinn undir þessum lið.
Fjölskylduráð mun fjalla áfram um starfsemi Skólaþjónustunnar á næsta fundi.

Fjölskylduráð - 122. fundur - 05.07.2022

Fræðslufulltrúi gerir grein fyrir samtali hans við fulltrúa nýsameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skólaþjónustu.
Lagt fram til kynningar.