Fara í efni

Starfsmannamál hafna Norðurþings

Málsnúmer 202208118

Vakta málsnúmer

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 3. fundur - 31.08.2022

Fyrir stjórn Hafnasjóðs Norðurþings liggur fyrir minnisblað um fyrirkomulag starfsemi hafna Norðurþings og stafsmannamál.
Hafnastjóri fór yfir helstu verkefni og starfsmannamál hafna Norðurþings.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 4. fundur - 28.09.2022

Fyrir stjórn hafnasjóðs Norðurþings liggur fyrir minnisblað um starfsmannaumgjörð hafna Norðurþings.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir tillögu hafnastjóra um fjölgun stöðugilda við höfnina á Húsavík fyrir árið 2023 samkvæmt fyrirliggjandi launaáætlun.