Fara í efni

Umsókn um leyfi fyrir gróðurhúsi við Litlagerði 2

Málsnúmer 202211015

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 138. fundur - 08.11.2022

Hreinn Hjartarson og Margrét Björnsdóttir óska eftir heimild til að reisa 22 m² gróðurhús í sínum garði. Meðfylgjandi erindi er loftmynd sem sýnir fyrirhugaða afstöðu hússins, mynd af fyrirhuguðu útliti og undirritað samþykki tveggja næstu nágranna.

Gaukur vék af fundi við afgreiðslu þessa erindis.
Skipulags- og framkvæmdaráð heimilar byggingarfulltrúa að veita leyfi fyrir umbeðinni framkvæmd.
Fylgiskjöl: