Fara í efni

Umsókn um styrk til húsafriðunarsjóðs, Kvíabekkur

Málsnúmer 202211149

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 152. fundur - 04.04.2023

Norðurþing sótti um styrk til húsafriðunarsjóðs vegna endurnýjunar á þaki framhúsi Kvíabekks við Reykjaheiðarveg 7. Styrkumsókn sveitarfélagsins var samþykkt. Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur hvort taka eigi mótframlag sveitarfélagsins fyrir framkvæmdinni af framkvæmdaáætlun ársins.
Skipulags- og framkvæmdaráð frestar málinu til næsta fundar ráðsins.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 153. fundur - 18.04.2023

Skipulags- og framkvæmdaráð bókaði eftirfarandi á 152. fundi sínum 4 apríl sl.

Skipulags- og framkvæmdaráð frestar málinu til næsta fundar ráðsins.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi tilboð um skipti á þakjárni og þakkanti á framhúsi Kvíabekks.