Fara í efni

Ósk um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Íþróttahöllinni á Húsavík

Málsnúmer 202301002

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 416. fundur - 05.01.2023

Fyrir byggðarráði liggur að veita umsögn vegna tækifærisleyfis og tímabundins áfengisleyfis.
Umsækjandi: Norðanmatur ehf. kt. 540219-1410, Hafnarstétt 9, 640 Húsavík.
Ábyrgðarmaður: Kristján Örn Sævarsson, kt. 070774-5859.
Staðsetning skemmtanahalds: Íþróttahöllin á Húsavík.
Tilefni skemmtanahalds: Þorrablót á Húsavík.
Áætlaður gestafjöldi: 500. Áætluð aldursdreifing gesta: frá 18 ára aldri.
Tímasetning viðburðar: 14. janúar 2023 frá kl. 15:00 til kl. 03:00 aðfararnótt 15. janúar 2023.
Helstu dagskráratriði: Matur, skemmtiatriði, dansleikur.
Eftirlit viðburðar: Fimm dyraverðir.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.