Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur óskar eftir leyfi fyrir borun hitastigulsholna

Málsnúmer 202301087

Vakta málsnúmer

Skipulags- og framkvæmdaráð - 146. fundur - 07.02.2023

Orkuveita Húsavíkur óskar eftir leyfi Norðurþings fyrir borun fjögurra eða fimm hitastigulshola í landi Húsavíkur. Meðfylgjandi umsókn er mynd sem sýnir staðsetningu fyrstu fjögurra holanna en staðsetning mögulegrar fimmtu holu gæti ráðist af niðurstöðum úr borunum fyrri hola.
Eysteinn vék af fundi undir þessum lið.

Skipulags- og framkvæmdaráð heimilar borun þeirra fjögurra hola sem sýndar eru á afstöðumynd. Frekari boranir verði háðar frekari leyfum.